Fjöldasamkoman á Gjögri // 2022
EN:
Fjöldasamkoman á Gjögri is a radio play in four parts by Hallveig Kristín Eiríksdóttir and Eygló Höskuldsdóttir, composer and co-writer. Directed by Hallveig Kristín and produced by the National Broadcasting Company of Iceland, it premiered during Easter in April 2022.
8 people travel to the remote town of Gjögur in the Icelandic Westfjords to engage in mysterious activites. Over a course of four days, we only get vague clues about their intentions for the weekend, but what we do get is a detailed overview of the planning, pre-planning, new planning committe and post-feedback session of this most cryptic event.
//
ISL:
Fjöldasamkoman á Gjögri er útvarpsleikrit í fjórum þáttum skrifað af Hallveigu Kristínu Eiríksdóttur og Eygló Höskuldsdóttur Viborg í samvinnu við Útvarpsleikhús Rásar 1. Verkið var frumflutt páskana 2022 á Skírdag, Föstudaginn langa, Páskadag og Annan í páskum.
Aðgengilegt í spilara RÚV og öðrum hlaðvarpsveitum til 14. maí 2022
https://www.ruv.is/utvarp/spila/fjoldasamkoman-a-gjogri/32129/9icvoh
Hópur vanafasts fólks hittist á reglulegum samkomum á hóteli á Gjögri í óljósum tilgangi. Ekkert má út af bera og því er dagskráin skipulögð í þaula en ígrundun og endurgjöf spila stóra rullu í að samkomur framtíðarinnar verði sem skilvirkastar. Þetta er venjulegt fólk í óvenjulegum aðstæðum.
Höfundar: Hallveig Kristín Eiríksdóttir og Eygló Höskuldsdóttir Viborg.
Leikstjóri: Hallveig Kristín Eiríksdóttir.
Tónlist: Eygló Höskuldsdóttir Viborg.
Hljóðvinnsla: Hrafnkell Sigurðsson.
Persónur og leikendur:
Biggi - Hákon Jóhannesson.
Ragnheiður - Eygló Hilmarsdóttir.
Sigrún - Maríanna Clara Lúthersdóttir.
Einar - Sveinn Ólafur Gunnarsson.
Björg - Helga Braga Jónsdóttir.
Steinþór M. - Ari Freyr Ísfeld Óskarsson.
Mikael - Kristján Franklín Magnúss.
Kent Elók Tiðvík - Vilhelm Neto.
Hrafnhildur Gjólg-Kvaran - Arndís Hrönn Egilsdóttir.
Flugvallastarfsmaður- Eygló Höskuldsdóttir Viborg.
Flugstjóri/Séra Þormóður- Hákon Örn Helgason.
Adda - Laufey Haraldsdóttir.
Flugturn á Bíldudal - Guðmundur Björn Þorbjörnsson.