Kartöflur: Flysjaðar // 2021 - CGFC & RÚV
EN:
In the three-part radio drama “Kartöflur: Flysjaðar” (e. Potatoes: Peeled) the multi art group CGFC uses the research bank from the previous stage work “Potatoes” to further explore potatoes and their context in Iceland.
Broadcast by the National Broadcasting Company in March 2021: https://www.ruv.is/utvarp/spila/kartoflur-flysjadar/30743
//
"Kartöflur: Flysjaðar" er heimildaleikhúsverk eftir sviðslistahópinn CGFC í samstarfi við Halldór Eldjárn. Verkið er unnið upp úr sama rannsóknarbanka og sviðslistaverkið "Kartöflur" sem sett var upp í Borgarleikhúsinu 2019-2020. Var það tilnefnt til Grímunnar 2020 sem leikrit ársins en tekur á sig nýja mynd innan Útvarpsleikhússins og mega hlustendur búast við áður óbirtu efni sem við kemur kartöflurækt á Íslandi. Í þetta sinn fylgjumst við með CGFC flokknum sinna starfi sínu sem kartöflusérfræðingar á Vísindavefnum, og fylgjum þeim í vettvangsferðir í tíma og rúmi þegar þau leitast við að svara spurningum sem brenna á landsmönnum.