EN:

THE BIRD CLIFF OF NOWHERE, a children’s opera

The Bird Cliff of Nowhere premiered as an opera for children in January 2021 at the Reykjavík City Theatre. The piece received rave reviews and was mentioned as the best work for children in a year's review by Fréttablaðið newspaper as well as being touted for becoming “a classic” by the National Radio of Iceland.

The piece follows a year in the life of an island off the East shore of Iceland. Starting in spring, we follow the comings and goings of the birds inhabiting the island; their nesting, food gathering, dancing, screaming, croaking, singing and pooping.

The libretto for the opera was adapted from the text of the book by Birnir Jón Sigurðsson and illustrated by Hallveig Kristín Eiríksdóttir.

⭐⭐⭐⭐½

“Here we have an exceptionally beautiful, original and fun work of high quality which reminds us of the importance of nurturing our habitat and not to give up when times get tough, because spring always follows winter.”

-Silja Björk Huldudóttir’s review from Morgunblaðið about the opera Fuglabjargið

//

ISL:

FUGLABJARGIÐ

Borgarleikhúsið 2021 // Leikstjórn

Fuglabjargið er tónleikhúsverk fyrir börn eftir Ingibjörgu Ýri Skarphéðinsdóttur, Ragnheiði Erlu Björnsdóttur og Birni Jón Sigurðsson þar sem hljóðfæraleikarar og söngvarar verksins bregða sér í allra fugla líki. Í verkinu fylgjumst við með einu ári í eyjunni þar sem árstíðir koma og fara, hver á eftir annarri, og svo hring eftir hring eftir hring. Verkið var frumsýnt á Litla Sviði Borgarleikhússins í janúar 2020 í leikstjórn Hallveigar Kristínar. Verkið var jafnframt gefið út sem barnabók samhliða frumsýningu.

Hægt er að hlusta á verkið í heild sinni á Spotify: https://open.spotify.com/album/3liFKSOekthJD6NZKjuwPU?si=3z2PDcdsS5uR8G8gsY_35w


Verkefnið er styrkt af Sviðslistaráði, Starfslaunasjóði listamanna, Átaksverkefni atvinnuleikhópa, Barnamenningarsjóði, Tónlistarsjóði og Nordic Culture Point.

Umfjöllun um Fuglabjargið:

“Fugla­bjargið er sýn­ing sem engin ætti að láta fram­hjá sér fara – og það væri hreint ekki verra ef von væri á fram­haldi; af nógu er að taka í dýra­ríki lofts, láðs og lag­ar.” - Jakob S. Jónsson, Kjarninn

“Fallegt verk sem hefur alla burði til að verða sígilt” - Snæbjörn Brynjarsson, Víðsjá

“Unga listafólkið býður áhorfendum í ferðalag um fuglabjargið þar sem metnaður, gleði og tilkomumikil tónlist ráða ríkjum.” - Sigríður Jónsdóttir, Fréttablaðið

“Þakklæti fyrir að fá að sýna, leika og skapa” - Kolbrún Bergþórsdóttir, Fréttablaðið



Previous
Previous

Acquaintances // 2021-23

Next
Next

Kartöflur // Reykjavík City Theatre - 2019-20